5.12.2010
Safnað í Rótarýsjóðinn
Á klúbbþingi 2. desember í Rótarýklúbbi Reykjavík Austurbær söfnuðust 1000 dollarar í Rótarýsjóðinn.
Innri málefni klúbbsins voru rædd, farið yfir ný sérlög og þau borin upp til samþykktar.
Sjá má sérlögin á vef Rótarý Reykjavík Austurbæ.