Fréttir
Stjórnarskipti í Rótarý Reykjavík Austurbæ
24. júní 2010
Nýtt starfsár hafið í Rótarý Reykjavík Austurbæ
Nýja stjórn skipa Kolbrún Baldursdóttir, forseti, Hannes Guðmundsson, verðandi forseti, Helgi Ágústsson, gjaldkeri, Lárus Jóhannesson, ritari og Anna Lilja Gunnarsdóttir, stallari. Fráfarandi forseti er David Pitt. Fráfarandi stjórn er þökkuð góð störf.