Fréttir

21.10.2010

Inntaka tveggja nýrra félaga í Rótarý Reykjavík Austurbær

Rotary-inntaka-nyrra-felagaTveir nýjir félagar voru teknir inn í Rótarýklúbb Reykjavík-Austurbær í dag. Það vor þeir séra Sigurður Arnarson en hann er sóknarprestur í Kársnesprestakalli og Einari Mäntylä.  Einar er sameindaerfðafræðingur og veitir forstöðu vísindasamvinnu- og hugverkadeild ORF Líftækni. Þeir eru boðnir hjartanlega velkomnir í klúbbinn.