Fréttir
Umdæmisstjóraskipti 30. júní í Rótarýklúbbi Reykjavík Austurbær.
Ársæll Harðarson frá Icelandair var með afar
áhugaverðan fyrirlestur í dag hjá Rótarýklúbbi Reykjavík Austurbær. Ársæll leyfði okkur að skyggnast bak við tjöldin á rekstri þessa risafélags.
A næsta fundi, 30. júni fara fram umdæmisstjóraskipti. Á fundinum mun einnig verða rætt skipulagningu og undirbúning umdæmisþings sem haldið verður í október.
Það væri gaman að sjá mörg andlit félaga og Rótarýfélagar úr öðrum klúbbum eru hjartanlega velkomnir.
Forseti.
A næsta fundi, 30. júni fara fram umdæmisstjóraskipti. Á fundinum mun einnig verða rætt skipulagningu og undirbúning umdæmisþings sem haldið verður í október.
Það væri gaman að sjá mörg andlit félaga og Rótarýfélagar úr öðrum klúbbum eru hjartanlega velkomnir.
Forseti.