Fréttir

27.8.2010

Þakkir frá formanni starfshópaskiptanefndar umdæmisins

Bréf frá Birnu Bjarnadóttur, formanni starfshópaskiptanefndar umdæmisins hefur borist forseta Rótarýklúbbs Reykjavíkur Austurbæ þar sem hún fyrir hönd nefndarinnar þakkar félögum í klúbbnum fyrir móttöku GSE hópsins frá Kansas og fyrir að hafa lagt sitt af mörkum til að gera heimsókn þessara Kansasbúa jafn eftirminnilega og raun ber vitni.