Fréttir
Glæsileg fánaslá
Kolbrúnu Baldursdóttur forseta Rótarýklúbbs Reykjavík-Austubær leiddist að sjá fána sem klúbbnum hafði verið gefið liggja eins og hráviði í skáp bakatil á Hótel Sögu. Hún bað manninn sinn að útfæra lausn. Hann smíðaði gripinn úr gullregn, selju, reyniviði og ösp með rótarýmerkin á fætinum. Fánasláin er hin glæsilegasta og mjög hagkvæm eins og sést á meðfylgjandi mynd.
Stærri mynd: