Fréttir
Inntaka þriggja nýrra félaga 28. apríl næstkomandi
Á fyrsta fundi eftir páska hinn 28. apríl næstkomandi verða teknar inn þrjár konur. Það eru þær Arna Einarsdóttir, flautuleikari og tónleikastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Helga Gottfreðsdóttir, ljósmóðir og dósent í ljósmóðurfræðum við HÍ og Steinnun Hrafnsdóttir, félagsrráðgjafi og dósent í félagsráðgjöf við HÍ.
Fyrirlesari verður Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunnar og mun hann ræða um þróun Landsvirkjunnar í markaðs- og rekstrardrifið félag.
Fundurinn verður haldinn að þessu sinni í salnum Harvard á Hótel Sögu.
Fyrirlesari verður Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunnar og mun hann ræða um þróun Landsvirkjunnar í markaðs- og rekstrardrifið félag.
Fundurinn verður haldinn að þessu sinni í salnum Harvard á Hótel Sögu.