Fréttir

13.1.2011

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár Rótarýfélagar nær og fjær.
Á fundi 7. desember s.l. var tilkynnt um hverjir skipa munu næstu stjórn í Rótarýklúbbi Reykjavík-Austurbær.

Stjórn 2011-2012
Forseti: Hannes Guðmundsson
Varaforseti: Ásta Bjarnadóttir
Ritari: Lárus Elíasson
Gjaldkeri: Erna Gísladóttir
Stallari: Ólafur Stephensen
Fyrrverandi forseti: Kolbrún Baldursdóttir.