Fréttir

4.8.2010

Netfundur 8. júlí í Rótarý Reykjavík - Austurbær

Á síðasta netfundi 8. júlí var mæting um 50% og má það teljast gott miða við árstíma. Verkefni félaganna var að skoða og kynna sér enn betur www.rotary.is.
Miklar upplýsingar og fróðleikur um Rótarýhreyfinguna má finna á heimasíðu Rótarý á Íslandi. Félagar voru einnig hvattir til að kynna sér heimasíðu Rotary International www.rotary.org.