Fréttir
Nýjir félagar í Rótarýklúbbi Reykjavík-Austurbær
Á þessu Rótarýári hafa fimm nýjir félagar verið teknir inn í klúbbinn. Það eru:
Einar Mäntylä, líffræðingur
Sigurður Arnarsson, prestur
Elsa Haraldsdóttir, framkvæmdarstjóri
Hlín Agnarsdóttir, leikstjóri og rithöfundur
Margrét Jónsdóttir, forstöðumaður alþjóðasviðs við HÍ
Þessir aðilar eru boðnir hjartanlega velkomnir í klúbbinn. Til stendur að taka inn fleiri félaga á næstu vikum. Sérstök áhersla er á að auka hlutfall kvenna.