Fréttir
Umdæmisstjóri í heimsókn
Umdæmisstjóri, Margrét Friðriksdóttir og eiginmaður hennar Eyvindur Albertsson heimsóttu Rótarýklúbb Reykjavík-Austurbæ síðastliðinn fimmtudag. Það var afar ánægjuleg heimsókn. Það var ekki síður ánægjulegt að umdæmisstjóri gaf klúbbnum fyrstu ágætiseinkun og sagði hann vera til fyrirmyndar.
Eins og hjá öðrum klúbbum er áhersla lögð á nýliðun og að safna í Rótarýsjóðinn. Nú þegar hafa tveir nýjir félagar verið teknir inn í klúbbinn. Verið er að undirbúa inntöku 2-3ja kvenna. Á klúbbþingi í byrjun desember hyggst stjórn leggja áherslu á söfnun í Rótarýsjóðinn.
Kærar þakkir fyrir komuna, Margrét og Eyvindur.
Eins og hjá öðrum klúbbum er áhersla lögð á nýliðun og að safna í Rótarýsjóðinn. Nú þegar hafa tveir nýjir félagar verið teknir inn í klúbbinn. Verið er að undirbúa inntöku 2-3ja kvenna. Á klúbbþingi í byrjun desember hyggst stjórn leggja áherslu á söfnun í Rótarýsjóðinn.
Kærar þakkir fyrir komuna, Margrét og Eyvindur.