Fréttir
Viðurkenning frá klúbbnum við útskrift frá Menntaskólanum í Kópavogi
Egill Ívarsson
Að venju veitti klúbburinn viðurkenningu fyrir bestan árangur í raungreinum á jólaprófi 2017. Verðandi forseti, Friðbert Pálsson, afhenti nýstúdenti Agli Ívarssyni, nema á náttúrufræðibraut, viðurkenningarskjal og peningaupphæð.
Föstudaginn 18. desember 2017 var útskriftarhátíð Menntaskólans í Kópavogi haldin í Digraneskirkju. Við það tækifæri afhenti Friðbert Pálsson, verðandi forseti klúbbsins, Agli Ívarssyni, nýstúdenti á náttúrufræðibraut, viðurkenningu Rótarýklúbbs Kópavogs fyrir bestan árangur í raungreinum á stúdentsprófi haustið 2017.
Á myndinni má sjá Friðbert með Einari
Kúbbnum barst bréf frá Margréti Friðriksdóttur, skólameistara, sem lesa má með því að smella á tengilinn hér að neðan: