Fréttir

15.3.2013

Myndasýning frá ferðinni til Berlínar og Póllands

Félagar úr Rókarýklúbbi Kópavogs fóru til Berlínar og Póllands í júní s.l. Komu þeir saman í Skátaheimilinu í Kópavogi 15. mars þar sem þeir endurlifðu ferðina með glæsilegri myndasýningu.


Myndirnar hér að neðan voru teknar á fundinum, sem tókst mjög vel í alla staði.

Pólland myndasýning mars13