Fréttir
Eldhugi Kópavogs sýnir myndir úr sögu Kópavogs
Marteinn er gestur fundarins 3. febrúar nk.
Á fundi næsta þriðjudag, 3. febrúar, verður gestur á vegum starfsþjónustunefndar. Þetta er Marteinn Sigurgeirsson, Eldhugi Kópavogs 2008, sem ætlar að sýna okkur myndir (video) sem segir okkur frá sögu Kópavogs. Það munu örugglega margir hafa gaman af því að sjá þessar myndir Marteins sem spanna stóran hluta af liðlega 50 ára sögu Kópavogsbæjar.