Fréttir
Guðni léttur í lund
Rótarýfundurinn 3. desember var í umsjón Menningarmálanefndar. Formaður hennar er Margrét María Sigurðardóttir. Fyrirlesari á fundinum var Guðni Ágústson, sem fjallaði um nýútkomna bók sína, sem nefnist einfaldlega „Léttur í lund" og inniheldur gamansögur af litríkum samferðamönnum. Þriggja mínútna erindi flutti Jón Sigurðsson.
Meira síðar