Fréttir

20.10.2010

Ferð um Hvalfjörð og í Borgarfjörð

Laugardaginn 23. október 2010

Rótarýklúbbur Kópavogs stendur fyrir dagsferð um Hvalfjörð, þar sem skoðar verða minjar frá hernnáminu og síðan´verður farið á sögufrægar slóðir í Borgarfirði. Fararstjóri verður Jón Sigurðsson.

 

Lagt verður af stað frá Turninum laugardaginn 23. október kl. 11. (norðanverðu við húsið)

Snæddur verður hádegisverður í Borgarfirði ca kl 13.00 og boðið verður upp á hressingu síðdegis.

Reiknað er með að komið verði til baka milli 18.00 og 18.30

Verð kr. 4900 pr. þátttakanda. Hádegisverður og síðdegishressing innifalin.