Fréttir
Ólympíuleikarnir í Rio
Eygló Ósk Gustafsdóttir
Rótarýfundurinn 8. nóvember var í umsjón Ungmennanefndar en formaður hennar er Guðmundur Þ. Harðarson. Fyrirlesari á fundinum var Eygló Ósk Gustafsdóttir og fjallaði hún um undirbúning fyrir Ólympíuleikana í Río þar sem hún keppti. Þriggja mínútna erindi flutti Þórir Ólafsson.
Meira síðar