Fréttir
Hugheilar nýársóskir til rótarýfélaga og fjölskyldna þeirra
Fjórir nýir Paul Harris félagar og einn heiðursfélagi
Rótarýklúbbur Kópavogs sendir öllum rótarýfélögum og fjölskyldum þeirra, nær og fjær, hugheilar nýárskveðjur, jafnframt er þakkað allt skemmtilegt og gott á liðnu ári.
Rótarýklúbbur Kópavogs tilnefndi í desembermánuði sl. 4 nýja Paul Harris félaga og einn heiðursfélaga.
Paul Harris félagar eru:
Árni Björn Jónasson
Haukur Hauksson
Sveinn Hjörtur Hjartarsson
Þórir Ólafsson
Heiðursfélagi er:
Ólafur Tómasson