Fréttir
Nýr fundarstaður: Atlantahúsið Hlíðasmára 3, Café Atlanta 2.hæð
Frá og með næsta Rótarýfundi þriðjudaginn 14. janúar n.k. verða fundir klúbbsins í nýju húsnæði.
Myndin til hliðar er af Atlanta húsinu, norðurhliðinni. Gengið er inn um aðaldyr og upp á 2. hæð og strax til vinstri.
Einnig er unnt að ganga inn að sunnanverðu og er þá gengið beint inn á 2. hæðina, þar sem salurinn er.
Myndin að ofan er af Atlanta húsinu, norðurhliðin. Gengið er inn um aðaldyr og upp á 2. hæð og strax til vinstri.
Einnig er unnt að ganga inn að sunnanverðu og er þá gengið beint inn á 2. hæðina, þar sem salurinn er.