Fréttir

25.9.2017

Heimsókn umdæmisstjóra

Knútur Óskarsson

Rótarýfundurinn 26. september var helgaður heimsókn umdæmisstjóra og konu hans  Ekkert annað var á dagskrá.

 
Helstu mál sem umdæmisstjóri ræddi um voru eftirfarandi

  • 1. Tengslanet og vinátta í Rótarý
    2. Einkunnarorð og þema starfársins
    3. Áherslur í starfi Rótarý
    4. Rótarýfundir
    5. Félagaþróun og framtíðarsýn
    6. Rótarýsjóðurinn
    7. Ungmennaþjónusta
    8. Rótarýdagurinn 24.febrúar 2018
    9. Umdæmisþing Rótarý 2017

Einnig kynnti Knútur einkunnarorð sín og þema:
Kannski er næsta kynslóð, kynslóð sem getur.

Að lokum hvatti hann okkur til þess leggja 50 dollara fyrir hvern félaga í Rotary foundation sjóðinn.

Loks minnti hann á stórtónleika Rótarý í Hörpu 7.janúar 2018, kl. 17:00.



Hér má sjá umdæmisstjóra festa nælu í barm Jóns Emilssonar, forseta klúbbsins.



... og einnig fékk forseti að gjöf fána Rotary International og hvatti umdæmisstjóri til þess að fáninn yrði hafður uppi á fundum klúbbsins á starfsári sínu.



Með umdæmisstjóra í för var eiginkona hans, Guðný Jónsdóttir