Fréttir
  • MK nýstúdent raungreinar maí 2012

25.5.2012

Utskrift stúdenta frá Menntaskólanum í Kópavogi

Rótarýklúbbur Kópavogs veitti nýstúdent Lindu Björk Valbjörnsdóttur verðlaun fyrir góðan árangur í raungreinum

Útskrift stúdenta frá Menntaskólanum í Kópavogi fór fram í Digraneskirkju 25. maí s.l. Við það tækifæri afhenti Guðmundur Jens Þorvarðarson, forseti Rótarýklúbbs Kópavogs 2008-2009 , viðurkenningu frá klúbbnum fyrir sérstakan dugnað og námsárangur í raungreinum á stúdentsprófi, en mörg undanfarin ár hefur klúbburinn veitt slíkar viðurkenningar.