Fréttir

1.12.2015

FUNDURINN FELLUR NIÐUR VEGNA VEÐURS!

Jón Baldvin Hannibalsson

Rótarýfundurinn 1. desember verður haldinn í Perlunni, 5. hæð. Gestur okkar verður Jón Baldvin Hannibalsson. Stefán félagi okkar var svo vinsamlegur að aðstoða okkur þar sem við missum húsnæðið þennan dag í Atlantahúsinu .

Meira síðar