Fréttir
Glæsilegt umdæmisþing
65. umdæmisþing Rótarý
65. umdæmisþing Rótarý var haldið í Kópavogi dagana 15.-16. október s.l. í umsjón Rkl. Borga. Þingið tókst afbragðs vel. Vel skipulagt og fræðandi þar sem saman fléttuðist þinghald og listviðburðir.
65. umdæmisþing Rótarý var haldið í Kópavogi dagana 15.-16. október s.l. í umsjón Rkl. Borga. Þingið tókst afbragðs vel. Vel skipulagt og fræðandi þar sem saman fléttuðist þinghald og listviðburðir.