Fréttir

31.1.2011

50 ára afmælishátíð sunnudaginn 6. febrúar 2011 kl 18:30

Verður haldin á 20. hæð í Veisluturninum v/Smáratorg

Húsið verður opnað kl 18:00 og dagskrá hefst kl 18:30Turninn

 

3ja rétta hátíðarkvöldverður

Veislustjóri
Guðmundur Ólafsson

Fordrykkur við undirleik
Hornaflokkur Kópavogs undir stjórn Össurar Geirssonar

Fundarsetning og ávarpsorð
Helgi Laxdal, forseti RK

Ávarp umdæmisstjóra
Margrét Friðriksdóttir

Afmælisræða
Helgi Sigurðsson

Söngur
Kársneskórinn undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur

Heiðranir
Helgi Laxdal

Eldhugi Rótarýklúbbs Kópavogs 2011
Benjamín Magnússon lýsir kjöri
Ávarp eldhugans

 50 ára afmælisbókin: kynning og afhending
Ásgeir Jóhannesson