Fréttir

2.9.2016

Kylfingar klúbbsins í góðum gír

Grétar Leifsson nýtt nafn á Stefánsbikainn.

Árleg golfkeppni Rótarýklúbbs Kópagovs og Borga var háð föstudaginn 2. september í blíðskaparveðri á Leirdalsvelli GKG. Grétar Leifsson bar af öðrum og 3ja manna sveit klúbbsins sigraði sveit Borga nokkuð örugglega.

meira síðar