Fréttir
Læknasögur
Helgi Sigurðsson
Rótarýfundurinn 5. september var í umsjón klúbbþjónustunefndar formaður hennar er Magnús Már Harðarson. Fyrirlesari var Helgi Sigurðsson og sagði hann skemmtisögur af læknum. Þriggja mín. erindi flutti Sævar Geirsson.
Í þriggja mínútna erindi sínu sagði Sævar Geirsson frá því að næsti fundur væri gróðursetningarferð í trjálund okkar við Lögberg, kl. 16:30, þriðjudaginn 12.september.
Fyrirlesari fundarins var Helgi Sigurðsson, sem sagði skemmtilegar sögur af læknum sem hann hefði kynnst á starfsævi sinni.