Fréttir

28.12.2008

Enginn fundur 30. desember nk.

Næsti rótarýfundur í Veisluturninum 6. janúar 2009

Engin fundur verður í Rótarýklúbbi Kópavogs þriðjudaginn 30. desember nk. svo næsti fundur er 6. janúar 2009, og auðvitað í Veisluturninum í Smáralindinni kl. 12.15 - 13.30.

Fundir verða svo hvern þriðjudag allt fram til 7. apríl (daginn fyrir skírdag) og næsta þriðjudag þar á eftir, 14. apríl (daginn eftir annan í páskum), en báða þessa daga hefur stjórn klúbbsins gefið frí. Þar frá verður svo rótarýfundur alla þriðjudaga út starfsárið, þ.e. til loka júnímánaðar.