Fréttir
Flugmál
Rafn Jónsson
Rótarýfundurinn 16. maí var í umsjón Klúbbþjónustunefndar en formaður hennar er Magnús Már Harðarson. Fyrirlesari á fundinum var Rafn Jónsson frv. flugstjóri hjá Icelandair og mun hann fjalla um ýmis mál tengd flugi svo sem öryggismál og Reykjavíkurflugvöll o.fl. Þriggja mínútna erindi flutti Vilhjálmur Einarsson.
Meira síðar