Fréttir

9.8.2016

Fundir hefjast aftur eftir sumarleyfi

Rótarýfundurinn 9. ágúst var fyrsti fundurinn eftir 3ja vikna sumarfrí. Fundurinn var í umsjón stjórnar. Ólafur Tómasson flutti þriggja mínútna erindi.

Grétar Leifsson, gjaldkeri klúbbsins reifaði hugmyndir sínar um einföldun á innheimtu á fundum klúbbsins og urðu nokkrar umræður um málið. Þá var einnig rætt um fundargerðir klúbbsins og var það almenn skoðun að þær væru allt of ítarlegar.