Fréttir
Stefnir í glæsilega afmælishátíð á sunnudaginn
Ef allt fer sem horfir munu 96 Rótarýfélagar og gestir sækja 50 ára afmælishátíð klúbbsins, sem verður haldin á 20. hæð Veisluturnsins í Kópavogi.
Sjá nánar um afmælisfagnaðinn og dagskrána í annarri frétt hér á síðunni.