Fréttir
Kaup og kjör á Norðurlöndunum
Gylfi Arnbjörnsson
Rótarýfundurinn 14. apríl var í umsjón Alþjóðanefndar. Formaður er Valur Þórarinsson. -Gestur fundarins og fyrirlesari var Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og sýndi hann samanburð á kjörum hinna ýmsu stétta á Norðurlöndunum. Þriggja mínútna erindi flutti Valur Þórarinsson.
Meira síðar