Fréttir

3.11.2010

Æskulýðsmál

Rótarýfundur 2. nóvember 2010 - nr. 2530

Erlendur Kristjánsson deildarstjóri í Mennta- ogRotary-nov-2010-025 menningarmálaráðuneytinu kynnti helstu verkefni á sviði æskulýðsmála.

Erlendur Kristjánsson deildarstjóri í Mennta- og menningarmálaráðuneytinu kynnti helstu verkefni á sviði æskulýðsmála.

Erlendur fjallaði um, lög um æskulýðsmál, æskulýðsrannsóknir, sem stundaðar hafa verið frá 1992 og nýlegri samnorrænni könnun.RK; Rótarýfundur 2530

Hann sagði frá og kynnti bækur, námskeið og verkefni tengd þeim m.a. Verndum þau - gegn ofbeldi og vanrækslu á börnum og unglingum, Lifandi bókasafn, Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- ogRK; Erlendur Kristjánsson; Æskulýðsmál tómstundarstarfi fyrir börn og unglinga  og Kompás verkefninu sem er leiðsögn í mannréttinda og lýðræðismálum.

Erlendur vaktiathygli á því að samkvæmt rannsóknum liði unglingum betur nú í kreppunni en í "góðærinu".