Fréttir

3.4.2009

Engir fundir í Rótarýklúbbi Kópavogs 7. og 14. apríl nk.

Næsti fundur þriðjudaginn 21. apríl nk. kl. 12.15

Engir fundir verða í klúbbnum ofangreinda daga en þriðjudaginn 21. apríl nk. er fundað að nýju að miklum krafti. Í vor er fyrirhugað að fara í ferð um sögustaði Laxdælu en þeir sem fóru í óvissuferð fyrir skömmu austur fyrir fjall voru mjög ánægðir með þá verð en m.a. var Veiðisafnið á Stokkseyri skoðað og snæddur kvöldverður á veitingastaðnum Kríunni í Flóanum.