Fréttir
Menningarhúsin í Kópavogi
Ólöf Hulda Breiðfjörð
Rótarýfundurinn 20. mars var á vegum Menningarmálanefndar. Fyrirlesari dagsins var Ólöf Breiðfjörð, verkefnastjóri hjá yfirstjórn menningarmála á bæjarskrifstofu Kópavogs og fræddi hún okkur um starfsemi menningarhúsanna í Kópavogi. Þriggja mínútna erindi flutti Guðbergur Rúnarsson.
Meira síðar