Fréttir
Stjörnufræði
Karl Gauti Hjaltason
Rótarýfundurinn 21. apríl var í umsjón stjórnar. - Fyrirlesari dagsins var Karl Gauti Hjaltason, skólastjóri Lögregluskólans og hélt hann snjallan fyrirlestur um stjörnufræði fyrir leikmenn. - Sagt stuttlega frá málefnum Sunnuhlíðar. - Þriggja mín erindi flutti Sigbjörn Jónsson.
Meira síðar