Fréttir
  • Stjórnarkjör 11des12-talning

11.12.2012

Stjórnarkjör fyrir starfsárið 2013-2014

Rótarýundurinn 11. desember var í umsjón stjórnar. Helgi Sigurðsson var kosinn varaforseti.

Kosning til stjórnar klúbbsins 2013-2014 fór þannig:

 Stallari  Eggert Þór Kristófersson  
 Gjaldkeri  Guðmundur Þ. Harðarson  
 Ritari   Bergþór Halldórsson  
 Varaforseti  Helgi Sigurðsson  

Endurskoðendur voru endurkjörnir, þeir Ásgeir Jóhannesson og Guðmundur Jens Þorvarðarson

Tveir fyrrverandi forsetar, Magnús Harðarson og Helgi Laxdal, töldu atkvæðaseðla og tilkynntu um úrslit. Tókst það ágætlega hjá þeim félögum! Á myndinni hér að ofan er Magnús til vinstri.


Eftir stjórnarkjörið var lífleg umræða um þörfina á að fjölga félögum í klúbbnum, jafna kynjahlutföllin og gera klúbbstarfið áhugavert fyrir ungt fólk. Voru félagar klúbbsins hvattir til þess að leita allra leiða til að ná þessum markmiðum.

Stjórnin 11des12

Stjórn klúbbsins var fullskipuð á fundinum. f.v.: Páll, Ingólfur, Jón, Eiríkur og Bryndís.