Fréttir

30.11.2009

Jólafundurinn er 3. desember

Gestur fundarins er Óskar Guðmundsson rithöfundur sem fjallar um bók sína um Snorra Sturluson í Reykholti.

Jólafundur Rótarýklúbbs Kópavogs er fimmtudaginn 3. desember nk. kl. 12.15 í Veisluturninum. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér maka. Gestur fundarins verður Óskar Guðmundsson rithöfundur sem fjalla mun um nýútkomna bók sína um Snorra Sturluson í Reykholti sem var uppi á 13. öld en myrtur árið 1251.