Rótarýfélagi okkar Erlendur Guðmundsson er fallinn frá eftir stutt veikindi. Erlendur gekk í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar 8. október 2009 og var alla tíð virkur félagi. Kynni hans og klúbbsins eru þó lengri en hann flaug með klúbbinn til Vesturheims árið 2002.
Lesa meira