Fréttir

12.10.2006

3 mínútna tónerindi

Rotary-3minGunnar-10.jpg

Þriggja mínútna erindi voru tekin upp á ný við upphaf þessa starfsárs. Þau hafa verið fjölbreytt og fróðleg en frumlegasta erindi var eflaust erindi Gunnars Gunnarssonar sem mætti með gullþverflautuna sína og tók með sér Hjörleif Valsson sem mætti með Stradivarius fiðluna sína og spiluðu þeir fyrir klúbbfélaga við mikinn fögnuð.


Hfj_haus_01