Fréttir

18.5.2006

Nýr félagi

Hjörleifur Valsson, fiðluleikari og kennari við Tónlistarskólann í Hafnarfirði var tekinn inn í klúbbinn í dag. Tilsjónarmaður hans er Sigurþór Aðalsteinsson sem er t.v. á myndinni en Hjörleifur er í miðið og Kristján Stefánsson, forseti klúbbsins er t.v.

Hfj_haus_01