Fréttir

18.6.2004

Nýir félagar

Tveir nýir félagar hafa bæst í hópinn. Haraldur Stefánsson, sjónfræðingur var tekinn inn í klúbbinn 27. maí sl. en hann var áður félagi í Rótarýklúbbnum Straumi. Haraldur er 48 ára, framkvæmdastjóri Augnýnar og kvæntur Helgu Steingerði Sigurðardóttur.

Sigríður Kristín Helgadóttir, prestur var tekin inn í klúbbinn 10. júní sl. Sigríður Kristín er 32 ára, prestur í Fríkirkjunni og er gift Eyjólfi Einari Elíassyni.


Hfj_haus_01