1.12.2005
Nýir félagar
Tveir nýir félagar voru teknir inn í klúbbinn sl. fimmtudag, þeir Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt og Björn Pétursson, bæjarminjavörður. Í dag var Jónatan Garðarsson, fjölmiðlamaður tekinn inn en hann var áður félagi í Rótarýklúbbnum Straumi. Eru þeir boðnir velkomnir í klúbbinn. Að ofan: Þráinn, Kristján Stefánsson, forseti klúbbsins og Björn Pétursson. Að neðan. Kristján, forseti og Jónatan. Ljósm. GG.