Fréttir

11.10.2007

Nýr félagi

Í dag var nýr félagi tekinn í klúbbinn, Guðmundur Þórðarson, vélstjóri og er hann boðinn velkominn í klúbbinn. Guðmundur kemur í klúbbinn sem fulltrúi fyrir starfsgreinina skipaeftirlit. Eiginkona hans er Fríða Guðbjörg Eyjólfsdóttir en faðir hans er Þórður Helgason, félagi í klúbbnum.


Hfj_haus_01