23.11.2003
Skiptinemi til útlanda
Klúbbfélagar eru hvattir til þess að kynna möguleikana á því að nemendur á aldrinum 15-19 ára (helst ekki yngri en 17) geta sótt um að gerast skiptinemar á vegum Rótarýhreyfingarinnar í 1 ár. Þeir dveljast hjá 3-4 fjölskyldum, oftast Rótarýfjölskyldum, stunda nám í viðkomandi land og að jafnaði kemur einn skiptinemi frá viðkomandi landi til okkar klúbbs á meðan. Umsækjendur geta börn eða barnabörn Rótarýfélaga eða börn óskyld Rótarýfélögum. Þetta verður nánar kynnt síðar.