Fréttir
  • Jón Gunnar Stefánsson tekinn inn í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar

8.12.2011

Jón Gunnar flytur heim

Tíður gestur kemur í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar

Jón Gunnar Stefánsson félagi í Rótarýklúbbi Keflavíkur hefur gengið í raðir Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar. Jón Gunnar hefur verið tíður gestur á fundum undanfarin ár og því klúbbfélögum að góðu kunnur. Kona hans er Ólína Jóna Bjarnadóttir. Jón Gunnar er boðinn velkominn í klúbbinn.

Það var Sigþór Jóhannesson, forseti klúbbsins, sem bauð Jón Gunnar velkominn á fundi klúbbsins 1. desember 2011. - Ljósm. Guðni Gíslason


Hfj_haus_01