2.11.2004
Ferðasaga og myndir frá Brussel
Hér til hægri á síðunni er kominn tengill (linkur) á ferðasögu frá ferð klúbbsins til Brussel. Fyrir þá sem fóru er þetta bráðskemmtileg upprifjun og fyrir hina sem ekki fóru er þetta góður fróðleikur. Þarna er líka að finna myndir frá ferðinni sem Kristján Stefáns og Sigurþór tóku en líka er hægt að nálgast rótarýmyndir undir Myndir hér til vinstri.