Fréttir
Klúbbþing 26. ágúst 2010
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar
Klúbbþingið var í umsjón stjórnar Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar og Rótarýfræðslunefnd sem Guðni Gíslason stýrir. Umfjöllunarefni klúbbþingsins var Hefðanefnd og verkefni hennar. Kristján Stefánsson er formaður nefndarinnar og kynnti hann helstu verkefni hennar.