15.10.2007
Árnað heilla
Tveir félagar klúbbsins gengu í hjónaband 15. september sl. þau Kristján Stefánsson og Hjördís Guðbjörnsdóttir. Tveir félagar klúbbsins gáfu þau saman, prestarnir Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. Klúbbfélagar árna brúðhjónum heilla og hamingju.