21.4.2004
"1. maí ganga"
Ferðanefnd klúbbsins stendur fyrir "gönguferð" laugardaginn 1. maí og hellirinn Leiðarendi við Bláfjallaveg verður skoðaður en síðan verður borða á veitingastaðnum "Hafið bláa hafið". Fjölskylduferð. Fáið nánari upplýsingar hjá ferðanefnd. Mæting kl. 09 við Hafnarfjarðarkirkju. Aætluð heimkomu um kl. 17