Fréttir

5.5.2012

Einar S. M. Sveinsson er látinn

Félagi okkar Einar S. M. Sveinsson er látinn. Hann lést að kvöldi dags 4. maí. Rótarýfélagar votta Ingveldi Óskarsdóttur eiginkonu hans og fjölskyldu allri dýpstu samúðar og þakka fyrir ánægjuleg stundir með Einari í klúbbnum.

Hfj_haus_01